Verufall
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Verufall (essivus) er fall sem fallorð geta staðið í í sumum tungumálum svo sem finnsku.
Verufall táknar viðvarandi ástand, starf eða tiltekinn tíma. Í finnsku hefur það endingarnar -na / nä.
Ef þú ætlar að segja á finnsku að e-r sé veikur er lýsingarorðið veikur sett í verufall. Þannig væri -Mikko er veikur > Mikko on sairaana. Ef þú ætlar að segja að Árni sé prófesor við háskóla er orðið prófesor sett í verufall. Þannig væri -Árni er prófessor við háskólann > Árni on professorina yliopistossa.
Ennfremur myndi duga að setja sum orð sem tákna tíma í fallið og sleppa að nota smáorð (á undan eða við hliðina) svo sem á / um. Þannig væri um jólin eða á jólunum >jouluna.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads