Vestfold og Þelamörk

From Wikipedia, the free encyclopedia

Vestfold og Þelamörk
Remove ads

Vestfold og Þelamörk (norska: Vestfold og Telemark ) er fylki Noregs sem stofnað var 1. janúar, 2020 með sameiningu Vestfold og Þelamerkur. Höfuðstaðurinn er Skien. Stærð fylkisins er tæpir 17.500 ferkílómetrar. Árið 2024 skiptist sveitarfélagið aftur í Vestfold og Þelamörk en kosið var um að skilja þau að árið 2022.

Thumb
Kort.


Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads