Vestur

Ein af höfuðáttunum fjórum From Wikipedia, the free encyclopedia

Vestur
Remove ads

Vestur er ein af höfuðáttunum fjórum. Vestur er andspænis austri og er á áttavita táknuð með 270°, á venjulegu korti er vestur til vinstri. Stefnuásinn austur-vestur er hornréttur á stefnuásinn norður-suður.

Thumb
Vestur er merkt „W“ á þessum áttavita
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads