Vestur-Afríka

From Wikipedia, the free encyclopedia

Vestur-Afríka
Remove ads

Vestur-Afríka er hluti Afríku sem markast af Suður-Atlantshafi, eða öllu heldur Gíneuflóa, í suðri og vestri og Sahara í norðri, og telur venjulega eftirfarandi lönd:

Thumb
Vestur-Afríka

Að auki eru Kamerún, Grænhöfðaeyjar, Tsjad, Kongó, Miðbaugs-Gínea, Gabon, Máritanía, Saó Tóme og Prinsípe og Vestur-Sahara oft talin hlutar Vestur-Afríku.

Á þessu svæði hafa komið upp söguleg afrísk stórveldi, eins og Malíveldi, Songhæ og Ganaveldið.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads