Vetrarólympíuleikarnir 2006
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Vetrarólympíuleikarnir 2006 voru haldnir í Tórínó á Ítalíu. Þetta var í annað sinn sem vetrarólympíuleikar eru haldnir á Ítalíu, áður höfðu þeir verið haldnir í Cortina d'Ampezzo árið 1956.
20.000 sjálfboðaliðar tóku þátt í leikunum og unnu við að taka á móti keppendum, áhorfendum og fjölmiðlum, ásamt því að vinna við keppnisstaðina.
Heilladýr leikanna voru tvö; kvenlegi snjóboltinn Neve og karlmannlega grýlukertið Gliz.
Remove ads
Dagatal
Svæði
Keppnissvæðin voru nokkur og eru þau í eftirfarandi borgum og bæjum:
Þátttökulönd
Eftirfarandi lönd höfðu þátttakendur á Vetrarólympíuleikunum 2006:
Verðlaunahæstu lönd
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads