Vetrarbrautin

From Wikipedia, the free encyclopedia

Vetrarbrautin
Remove ads

Vetrarbrautin er stjörnuþokan sem sólkerfið tilheyrir. Vetrarbrautin er þyrilþoka, ein af milljörðum stjörnuþoka í alheimnum og hluti grenndarhópsins. Þvermál Vetrarbrautarinnar er 100 000 ljósár.

Thumb
Teikning sem sýnir hvernig Vetrarbrautin gæti litið út, séð úr fjarlægð.

Vetrarbrautarhnit er himinhvolfshnitakerfi, sem miðar hæð himinfyrirbæris við Vetrarbrautarsléttuna og lengd við miðju Vetrarbrautarinnar.

Remove ads

Neðanmálsgreinar

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads