Viðeyjarprent

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Viðeyjarprent var prentsmiðja sem starfrækt var í Viðey. Þar var Klausturpósturinn prentaður 1819 - 1827, Sunnanpósturinn 1835 - 1836 og 5. árgangur af Fjölni 1839 - 1840. Klausturpósturinn og Sunnanpósturinn voru mánaðarrit en Fjölnir var ársrit.

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads