Vientiane

höfuðborg Laos From Wikipedia, the free encyclopedia

Vientianemap
Remove ads

Vientiane (laoska: ວຽງຈັນ) er höfuðborg Laos. Áætlaður íbúafjöldi borgarinnar var um 840.000 árið 2023.[1] Nafn borgarinnar er komið frá palí, tungumálinu sem notast er við í ritum Theravada búddisma. Upprunaleg merking þess er „sandelviðarþyrping konungsins“.

Staðreyndir strax ວຽງຈັນ (laoska), Land ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads