Vilji (norræn goðafræði)

From Wikipedia, the free encyclopedia

Vilji (norræn goðafræði)
Remove ads

Vilji (fornnorræna: Vili) er sonur Bors, sonar Búra, sonar Auðhumlu í norrænni goðafræði. Bræður hans heita Óðinn og . Hann tekur þátt í sköpun heims, ásamt bræðrum sínum en virðist síðan hverfa, ásamt bróður sínum , að sköpun lokinni. Hann er sagður hafa gefið mönnunum gáfur og tilfinningar.

Vera má að Vilji sé annað nafn á goðinu Hæni þar sem þeir birtast í sama hlutverki í mismunandi frásögnum af sköpun mannanna.

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads