Viljastýrða taugakerfið
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Viljastýrða taugakerfið er annar hluti úttaugakerfisins, hinn verandi sjálfvirka taugakerfið. Viljastýrða taugakerfið flytur boð frá miðtaugakerfinu til vöðvanna og framkallar þannig hreyfingu. Það flytur svo boð frá skynfrumum líkamans til miðtaugakerfisins.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads