Vinnuafl
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Vinnuafl er sá hluti þegna í ríki sem geta framkvæmt vinnu. Árið 2005 taldist vinnuafl heimsins vera um 3 milljarðar manna. Að öllu jöfnu er miðað við að viðkomandi einstaklingur hafi náð vinnualdri, þ.e. sé orðinn fullþroska en ekki kominn á ellilífeyrisaldur. Sumir einstaklingar geta ekki unnið sökum örorku.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads