Virginía

fylki í Bandaríkjunum From Wikipedia, the free encyclopedia

Virginía
Remove ads

Virginía eða Virginíuríki (Commonwealth of Virginia) er fylki í suðurhluta austurstrandar Bandaríkjanna. Virginía er 110.785 ferkílómetrar að stærð.

Staðreyndir strax Virginia, Land ...

Höfuðborg Virginíu heitir Richmond en stærsta borg fylkisins er Virginia Beach. Rúmlega 8,6 milljónir manns búa (2020) í Virginíu.[1]

Remove ads

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads