Viswanathan Anand

From Wikipedia, the free encyclopedia

Viswanathan Anand
Remove ads

Viswanathan Anand, (Tamílska: விசுவநாதன் ஆனந்த்) (fæddur 11. desember 1969) er indverskur stórmeistari og fyrrverandi heimsmeistari í skák. Hann tapaði fyrir Magnusi Carlsen með 3,5 vinningum gegn 6,5 í einvígi um titilinn, sem lauk 22. nóvember 2013.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Fæddur, Þekktur fyrir ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads