Volgograd
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Volgograd (rússneska: Волгогра́д, 1925-1961 nefnd Stalíngrad (r. Сталинград)) er borg í Rússlandi. Mannfjöldi var um það bil 980 þúsund árið 2010. Borgin er á vesturbakka Volgu um 500 kílómetra frá ósum fljótsins þar sem það rennur í Kaspíahaf. Borgin er hafnarborg og flutningamiðstöð.
Sumarið 1942 til vetursins 1942-1943 háðu Þjóðverjar og Sovétmenn orrustuna um Stalíngrad sem lauk með sigri sovétmanna.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads