Voltakross

From Wikipedia, the free encyclopedia

Voltakross
Remove ads

Voltakross er kross úr kopar- og sinkplötum með rökum dúk á milli og var borinn innan klæða sem lækningatæki gegn sjúkdómum. Krossinn var töluvert seldur í upphafi 20. aldar. og höfðu menn mismikla trú á honum.

Thumb
Auglýsing í Stefni 1897 fyrir Voltakross
Thumb
Voltakross

Heimildir

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads