Vonarstræti
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Vonarstræti er gata í miðborg Reykjavíkur skammt frá Tjörninni. Við Vonarstræti eru Iðnó og Ráðhús Reykjavíkur.

Svo mikið landsig var við tjörnina og strætið þvílíkt svað að vafasamt þótti að leggja götuna og eftir að á því var hafist þótti geta brugðið til beggja vona hvort því verki lyki nokkurn tíma. Af þessum sökum var gatan nefnd svo.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads