Voyager 2

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Voyager 2 er ómannað könnunarfar sem var skotið á loft 20. ágúst 1977. Það fór framhjá Júpíter, Satúrnus, Úranus og Neptúnus. Búist er við því að geimfarið sendi frá sér boð allt til 2025.

Í 106 faldri stjarnfræðieininga fjarlægð, er Voyager 2 einn af fjarlægustu manngerðu hlutunum (ásamt Voyager 1, Pioneer 10 og Pioneer 11). Voyager er hluti af Voyager-verkefninu ásamt systurfari sínu Voyager 1 og er í framlengdu verkefni við að staðsetja og kanna mörk sólarkerfisins, þar á meðal kuiperbeltið, sólvindshvolfið og miðgeiminn. Könnunarfarið er á 15.428 kílómetra hraða á sekúndu, miðað við sólina.

Remove ads

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads