Waiblingen
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Waiblingen er borg í sambandslandinu Baden-Württemberg í Þýskalandi. Hún liggur rétt norðaustan við Stuttgart og eru borgirnar nær samvaxnar. Íbúar eru 52 þúsund. Waiblingen er helst þekkt fyrir að vera fæðingarstaður Konráðs II og Friðriks Barbarossa en báðir voru þeir konungar og keisarar þýska ríkisins á 11. og 12. öld.


Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads