Walkman
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Walkman er vörumerki sem Sony hefur notað yfir handhæga tónlistarspilara auk einnar línu af farsímum frá Sony Ericsson. Upphaflega var Walkman-merkið notað á ferðakasettutæki sem náðu miklum vinsældum í byrjun 9. áratugar 20. aldar. Þessi tæki voru létt, ódýr, gengu fyrir rafhlöðum og gerðu ráð fyrir heyrnartólum fremur en hátalara.



Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
