Warner Music Group

bandarísk samsteypa hljómplötufyrirtækja From Wikipedia, the free encyclopedia

Warner Music Group
Remove ads

Warner Music Group Corp. (oft stytt sem WMG) er bandarísk samsteypa fyrirtækja í skemmti- og tónlistariðnaðinum. Það er eitt af „stóru þrem“ hljómplötufyrirtækjunum á alþjóðlega tónlistarmarkaðnum, ásamt Universal Music Group (UMG) og Sony Music Entertainment (SME). Fyrirtækið á og stjórnar nokkrum af stærstu merkjum heims, þar á meðal Elektra Records, Reprise Records, Warner Records, Parlophone Records og Atlantic Records.

Staðreyndir strax Móðurfélag, Stofnað ...
Remove ads

Tenglar

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads