Washington Irving

From Wikipedia, the free encyclopedia

Washington Irving
Remove ads

Washington Irving (3. apríl 178328. nóvember 1859) var bandarískur rithöfundur, sagnaritari og sendiherra. Hann er þekktastur fyrir smásögurnar „Rip van Winkle“ og „The Legend of Sleepy Hollow“ sem báðar komu út í ritsafninu The Sketch Book of Geoffrey Crayon, Gent. árið 1819. Hann var sendiherra Bandaríkjanna á Spáni frá 1842 til 1846. Hann var, ásamt James Fenimore Cooper, einn af fyrstu bandarísku rithöfundunum sem varð frægur í Evrópu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Washington Irving
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads