WebGL
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
WebGL (enska: Web Graphics Library) er JavaScript-forritunarviðmót til að útfæra gagnvirkar þrívíðar og tvívíðar myndir í vafra. Það notar canvas-tagið í HTML5. Sjálfseignarstofnunin Khronos Group hannar og viðheldur WebGL-staðlinum.

Viðmótið á upptök sín í tilraunum Vladimir Vukićević hjá Mozilla til að búa til þrívíðar myndir inni í canvas-hlutnum árið 2006. Fyrsta útgáfa staðalsins kom út árið 2011.
WebGL er meðal annars notað í Google Maps og Zygote Body.
Remove ads
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads