Wembley
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Wembley er hverfi í Norðvestur-London sem liggur í borgarhlutanum Brent. Í hverfinu eru frægu íþróttamannvirkin Wembley-leikvangur og Wembley Arena. Áður fyrr var hverfið í sýslunni Middlesex.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads