Westminster Abbey
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Stiftskirkja heilags Péturs í Westminster, sem er næstum alltaf kölluð sínu upprunalega nafni Westminster Abbey („Westminsterklaustur“), er stór kirkja að mestu í gotneskum stíl í Westminster („Vestmusteri“) í London, vestan við Westminster-höll. Í kirkjunni er venja að krýning og greftrun Bretlandskonunga fari fram. Kirkjan var dómkirkja um stutt skeið 1546 til 1556. Hún heyrir beint undir konung, fremur en tiltekið biskupsdæmi (Royal Peculiar).

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads