Wham-O
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Wham-O Inc. er leikfangaframleiðandi í Kaliforníu, Bandaríkjunum. Fyrirtækið var stofnað 1948 og er frægt fyrir að hafa sett nokkur fræg leikföng á markað, eins og húlahopphringinn og frisbeediskinn. Fyrirtækið er nú í eigu kínversks fyrirtækis, Cornerstone Overseas Investment Limited.
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads