Willemstad
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Willemstad er höfuðborg Curaçao í suðurhluta Karíbahafs. Borgin var jafnframt höfuðborg Hollensku Antillaeyja áður en þær leystust upp árið 2010. Íbúar eru rúmlega 136 þúsund.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads