William Randolph Hearst

Bandarískur blaðaútgefandi (1863–1951) From Wikipedia, the free encyclopedia

William Randolph Hearst
Remove ads

William Randolph Hearst (29. apríl 186314. ágúst 1951) var bandarískur fjölmiðlamaður.

Thumb
William Randolph Hearst

Meðal fjölmiðla sem hann átti voru The San Francisco Examiner, The New York Journal seinna nefnt The New York Journal American, New York Evening Journal sem seinna sameinaðist The New York Journal American, Los Angeles Examiner, Washington Herald, New York Daily Mirror og mörg fleiri.

Einnig stundaði hann útgáfu tímarita og þeirra frægust eru tímarit eins og tímaritin National Geographic og Cosmopolitan.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads