William Styron

From Wikipedia, the free encyclopedia

William Styron
Remove ads

William Clark Styron, Jr. (11. júní, 1925 - 1. nóvember, 2006) var bandarískur rithöfundur. Styron er best þekktur fyrir bók sína Val Soffíu (Sophie's choice), sem gerð var að kvikmynd með Meryl Streep. Hann hlaut Pulitzer-verðlaunin árið 1968 fyrir bók sína The Confessions of Nat Turner.

Thumb
William Styron (1989)

Bók hans Sýnilegt Myrkur (Darkness Visible) kom út í íslenskri þýðingu Ugga Jónssonar sem lærdómsrit hjá Hinu Íslenska bókmentafélagi árið 2010. Fjallar hún um baráttu Styrons við þunglyndi.

Hann lést úr lungnabólgu.

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads