Xherdan Shaqiri

From Wikipedia, the free encyclopedia

Xherdan Shaqiri
Remove ads

Xherdan Shaqiri (fæddur 10. október 1991 í Gjilan í fyrrum Júgóslavíu er svissneskur knattspyrnumaður af albönskum og kósovóskum ættum sem spilar fyrir FC Basel. Hann spilaði fyrir svissneska A-landsliðið í 14 ár.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Núverandi lið ...
Thumb
Shaqiri í leik með Bayern München árið 2012.

Shaqiri hefur spilað fyrir ýmis lið eins og Bayern München, Stoke City og Liverpool FC

Hann spilaði stórt hlutverk í liðinu þegar því tókst að ná 4. sæti í Þjóðadeildinni. Hann er þekktur fyrir kraftmikinn leik og föst skot.

Árið 2024 varð Shaqiri fyrsti leikmaðurinn til að skora á 6 stórmótum í röð. Hann lagði landsliðsskóna á hilluna eftir EM 2024.

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads