Yosemite-þjóðgarðurinn

From Wikipedia, the free encyclopedia

Yosemite-þjóðgarðurinn
Remove ads

Yosemite-þjóðgarðurinn (enska: Yosemite National Park) er þjóðgarður í Kaliforníu. Hann er meðal elstu þjóðgarða í heimi, stofnaður árið 1890, og er rúmir 3000 km2 að stærð. Klettaveggurinn El Capitan er meðal frægustu kennileita þar og sjötti og sjöundi hæsti foss í heiminum eru þar.[1]

Thumb
Yosemitedalurinn.
Thumb
El Capitan kletturinn.
Thumb
Staðsetning innan Bandaríkjanna.

Vaxtarsvæði risarauðviðar í Yosemite-dalnum í Kaliforníu var friðað árið 1864.[2]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads