Ytri-Rangá

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ytri-Rangámap
Remove ads

Ytri-Rangá er á í Rangárvallasýslu. Hún er vinsæl hjá laxveiðimönnum og á met fyrir flesta laxa á stöng á einu sumri 14.315 (2008) [1]. Áin er rúmlega 55 km löng, með upptök norðuraf Heklu, rennur vestan við Hellu þar til hún rennur saman við Þverá og heitir eftirleiðis Hólsá.

Thumb
Thumb
Ytri Rangá með Heklu í baksýn

63°46′39″N 20°28′44″V

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads