Zaatari
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Zaatari eru stærstu flóttamannabúðir heims og eru þær fyrir sýrlenska flóttamenn. Búðirnar voru fyrst opnaðar 28. júlí 2012 fyrir Sýrlendinga sem flúðu stríðið í Sýrlandi sem hófst árið 2011.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads