Saragossa

From Wikipedia, the free encyclopedia

Saragossa
Remove ads

Saragossa (spænska og aragónska: Zaragoza) eða er borg í sjálfsstjórnarsvæðinu Aragon á norðaustur-Spáni. Borgin liggur við ána Ebró. Hún er fimmta stærsta borg landsins með 687.000 íbúa (1. janúar 2024). Nafnið Saragossa kemur af latneska heitinu Caesaraugusta, en Ágústus Rómarkeisari stofnaði borgina.

Thumb
Áin Ebró rennur í gegnum Saragossa
Remove ads

Heimild

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads