Zedd
rússnesk-þýskur plötusnúður From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Anton Zaslavski (rússneska: Антон Заславский; f. 2. september 1989), betur þekktur undir sviðsnafninu Zedd, er rússnesk-þýskur plötusnúður, lagahöfundur og upptökustjóri. Hann er uppalinn í Kaiserslautern, Þýskalandi þar sem hann byrjaði tónlistarferilinn sinn. Nafnið Zedd er dregið af enska framburðinum á Z (eða zed), sem er fyrsti stafurinn í eftirnafninu hans.
Remove ads
Útgefið efni
Breiðskífur
- Clarity (2012)
- True Colors (2015)
Stuttskífur
- Autonomy (2011)
- Shave It – The Aftershave (2011)
- Spectrum (2012)
Samantekt
- Stay + (2017)
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads