bris
From Wiktionary, the free dictionary
Remove ads
Nafnorð
bris (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Bris er líffæri í hryggdýrum, sem framleiðir hormóna (insúlín, glúkagon, vaxtarhormón) og brissafa. Brisið telst því bæði vera út- og innkirtill og er hluti af meltingarkerfinu. Eftir dauða dýrs minnkar eða hverfur brisið vegna sjálfsmeltingar.
- Samheiti
- [1] briskirtill
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads