engill
From Wiktionary, the free dictionary
Remove ads
| Sjá einnig: Engill |
Nafnorð
engill (karlkyn); sterk beyging
- Orðsifjafræði
- grískt ἄγγελος (ángelos) - boðberi, latneskt angelus (la) sem er þýðing hebreska orðsins mal'ach (מלאך) - boðberi
- Afleiddar merkingar
- [1] engladagur, englahár, englalegur, englamold, englapiss
- Dæmi
- [1] Í draumi mínum birtist hún mér sem engill, umvafin glitrandi ljósi. (Snerpa.is: Gulrætur)
- [1] Englar alheimsins er ljósmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson.
- [1] Svefn-g-englar er lag eftir Sigur Rós.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads