haust

From Wiktionary, the free dictionary

Remove ads

Nafnorð

haust (hvorugkyn); sterk beyging

[1] ein af árstíðunum fjórum. Á norðurhveli jarðar eru mánuðirnir september, október og nóvember almennt taldir til hausts, en á suðurhveli eru mánuðirnir mars, apríl og maí haustmánuðir.
Andheiti
[1] vor, sumar, vetur
Yfirheiti
[1] árstíð
Afleiddar merkingar
[1] haustfiðrildi, haustkvöld, haustlag, haustlamb, haustlangur, haustnótt, haustnætur, haustselur, haustull, haustútsala, haustveður
[1] sumarhaust, vetrarhaust
Sjá einnig, samanber
veður
Dæmi
[1] Veðurstofa Íslands telur haust vera október og nóvember. Á haustin styttir dag mjög hratt og í kjölfarið kólnar og gróður sölnar.
Remove ads

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads