sigra

From Wiktionary, the free dictionary

Remove ads

Sagnorð

sigra (+þf.); veik beyging

[1] bera hærri hlut, vinna sigur
[2] seiða til sín með töfrum: sbr: sigra einhvern til sín. Menn sigra menn (andstæðinga) en ekki íþróttamót eða bardaga. Sögnin að sigra hefur að þessu leyti dálítið öðruvísi merkingu en sögnin að vinna.
Orðtök, orðasambönd
[2] einhverjum sigrar svefn
Dæmi
[2] Ath. Menn rugla oft saman sögnunum að vinna og sigra. Hægt er að vinna kosningar, keppni eða orustur en það er ekki hægt að sigra þessi fyrirbæri. (Tímarit.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Tímarit.is: Íslenskt mál; grein í Morgunblaðinu 1998, bls. 52)
Remove ads

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads