Bern
höfuðborg SvissBern er höfuðborg Sviss og fimmta stærsta borg landsins með um 135 þúsund íbúa. Bern er einnig höfuðborg kantónunnar Bern. Borgin var á 16. öld stærsta borgríki norðan Alpa. Sökum þess að miðborgin hefur haldið upprunalegu formi sínu var hún sett á heimsminjaskrá UNESCO árið 1983. Íbúarnir eru flestir þýskumælandi.
Read article