Map Graph

Bern

höfuðborg Sviss

Bern er höfuðborg Sviss og fimmta stærsta borg landsins með um 135 þúsund íbúa. Bern er einnig höfuðborg kantónunnar Bern. Borgin var á 16. öld stærsta borgríki norðan Alpa. Sökum þess að miðborgin hefur haldið upprunalegu formi sínu var hún sett á heimsminjaskrá UNESCO árið 1983. Íbúarnir eru flestir þýskumælandi.

Read article
Mynd:Bern_luftaufnahme.pngMynd:CHE_Bern_BE_Flag.svgMynd:CHE_Bern_BE_COA.svgMynd:Switzerland_adm_location_map.svgMynd:Tschachtlan-Chronik,_Berner_Bärenjagd.jpgMynd:Bern,_Manuel_cut_of_1549.jpgMynd:Gurtenfestival_Gelaende_2003.JPGMynd:Zytglogge_01.jpgMynd:Bundeshaus_Bern_2009,_Flooffy.jpgMynd:Berner_Muenster2.jpgMynd:Bern_Bärengraben.jpg