Georgía
land í Kákasusfjöllum; Austur-Evrópu og Vestur-AsíuGeorgía er land í Kákasusfjöllum, við austurströnd Svartahafs. Georgía á landamæri að Rússlandi í norðri, Tyrklandi og Armeníu í suðri og Aserbaísjan í austri. Georgía liggur í Austur-Evrópu og Vestur-Asíu en hefur flestöll stjórnmálaleg og menningarleg tengsl sín við Evrópu.
Read article