Map Graph

Georgía

land í Kákasusfjöllum; Austur-Evrópu og Vestur-Asíu

Georgía er land í Kákasusfjöllum, við austurströnd Svartahafs. Georgía á landamæri að Rússlandi í norðri, Tyrklandi og Armeníu í suðri og Aserbaísjan í austri. Georgía liggur í Austur-Evrópu og Vestur-Asíu en hefur flestöll stjórnmálaleg og menningarleg tengsl sín við Evrópu.

Read article
Mynd:Flag_of_Georgia.svgMynd:Greater_coat_of_arms_of_Georgia.svgMynd:Georgia_(orthographic_projection_with_inset).svgMynd:Geor_tamro_aandersen.pngMynd:Alexander_I_of_Russia_by_G.Dawe_(1817,_Royal_coll._of_UK).jpg