Map Graph

Sakhalín

Sakhalín er eyja í austur-Rússlandi og hluti af Sakhalínfylki. Eyjan er rétt austur af meginlandi Rússlands og norður af Japan og er stærsta eyja Rússlands. Hún er 948 km löng frá norðri til suðurs og er breidd frá vestri til austurs 25 til 170 km. Stærð er 72.492 ferkílómetrar. Hæsti punkturinn er Lopatin-fjall; 1.609 metrar yfir sjávarmáli.

Read article
Mynd:Sachalin.pngMynd:Sea_of_Okhotsk_map_with_state_labels.png