Borgarastyrjöld geisar í Súdan milli súdanska stjórnarhersins og RSF-uppreisnarhersins aðallega í kringum höfuðborgina Kartúm og í Darfúr-héraði.[1] Átökin brutust út þann 15. apríl 2023 þegar RSF-uppreisnarherinn gerði tilraun til valdaráns í Kartúm en átökin breiddust út um land allt.[2][3] Frá og með 24. júlí 2024 hafa rúmlega 15.000 beðið bana í átökunum.[4]

Thumb
Kort sem sýnir hernaðarástandið í Súdan.
  Undir stjórn súdanska stjórnarhersins og bandamanna
  Undir stjórn RSF-uppreisnarhersins
  Undir stjórn frelsishreyfingu Súdans (e. SPLM-N)
  Undir stjórn súdanska frelsishersins (e. SLM)
  Undir stjórn Sameiginlegrar verndarsveitar Darfúr (e. Darfur Joint Protection Force)

Tímalína

2023

2024

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.