2023

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Árið 2023 (MMXXIII í rómverskum tölum) var í gregoríska tímatalinu almennt ár sem byrjar á sunnudegi.

Atburðir

Janúar

Thumb
Kínverski loftbelgurinn sem rak yfir Bandaríkin.

Febrúar

Thumb
Rústir byggingar í Tyrklandi eftir jarðskjálftann.

Mars

Thumb
Mótmælendur í Tel Avív 26. mars.

Apríl

Thumb
Kosningaauglýsingar fyrir þingkosningarnar í Finnlandi.
  • 1. apríl - Aðalvideóleigan, síðasta videóleigan með VHS og DVD á Íslandi, hætti starfsemi.
  • 2. apríl:
    • Jakov Milatović var kjörinn forseti Svartfjallalands.
    • Sameiningarflokkurinn vann kosningasigur í Finnlandi undir stjórn Petteri Orpo.
  • 4. apríl - Finnland varð 31. aðildarríki NATO.
  • 5. apríl:
    • Átök brutust út milli Palestínumanna og ísraelsku lögreglunnar við Al-Aqsa-moskuna í Jerúsalem.
    • Sanna Marin sagði af sér formennsku í Sósíaldemókrataflokknum í Finnlandi eftir ósigur í þingkosningum.
  • 11. apríl - Borgarastyrjöldin í Mjanmar: Minnst 165 létust í loftárás flughers Mjanmar á þorpið Pazigyi.
  • 14. apríl:
    • Íbúar Akureyrar urðu 20.000.[1]
    • Könnunarfarið JUICE var sent til Júpíters til að leita ummerkja um líf á tunglum plánetunnar.
  • 15. apríl:
  • 18. apríl - Fox News samþykkti að greiða Dominion Voting Systems $787,5 milljón dali í bætur fyrir meiðyrði eftir að hafa haldið því fram að kosningavélar fyrirtækisins væru hannaðar til að stela bandarísku forsetakosningunum. Þetta voru hæstu bætur sem greiddar hafa verið í meiðyrðamáli í Bandaríkjunum.
  • 19. apríl - Minnst 90 létust í troðningi á góðgerðasamkomu í Sanaa í Jemen á Ramadan.
  • 20. apríl:
  • 21. apríl - Samtök íhaldssamra biskupakirkna, Global Fellowship of Confessing Anglicans, höfnuðu leiðsögn biskupsins af Kantaraborg, Justin Welby, vegna stuðnings hans við hjónabönd samkynhneigðra.
  • 24. apríl - Sameinuðu þjóðirnar áætluðu að Indland væri orðið fjölmennasta land heims, en Kína hafði verið álitið fjölmennasta landið að minnsta kosti frá 1950.
  • 25. apríl - Ummerki um fjöldasjálfsmorð uppgötvuðust í Kenía þegar lík 429 fylgjenda nýtrúarhreyfingarinnar Good News International Ministries fundust í grunnum gröfum í skógi.

Maí

Thumb
Lögregla stendur vörð við skólann í Belgrad þar sem nemandi hóf skothríð 3. maí.

Júní

Thumb
Wagner-hópurinn í Rostov við Don.

Júlí

Thumb
Sýningar á Barbie og Oppenheimer auglýstar í kvikmyndahúsi í Þýskalandi.

Ágúst

Thumb
Brunnar byggingar og bílar á Maui.

September

Thumb
Armenskir íbúar Nagornó-Karabak flýja heimili sín 21. september.

Október

Thumb
Brunarústir lögreglustöðvar í Sderot í Ísrael eftir árás Hamas.

Nóvember

Thumb
Biden og Xi Jinping heilsast á fundi APEC í Bandaríkjunum.

Desember

Thumb
Eldgosið í Marapi.

Dáin

Nóbelsverðlaunin

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.