Bar er mælieining fyrir þrýsting. 1 bar er skilgreint sem 100.000 pasköl þ.e er skilgreint sem 100kPa(kílóPascal). Það er lítið eitt minna en 1 loftþyngd, sem er skilgreind sem 101325 pasköl. Loftþrýstingur er oft gefinn upp í millibörum (mb) en 1 mb er einn þúsundasti úr bari. Þannig er 1 mb jafnt og 1 hektópaskal (100 paskal), sem er sú eining sem nú er miðað við víðast hvar þegar loftþrýstingur er mældur.

Thumb
Þrýstingsmælir sem sýnir bör.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.