Kakkalakkar (fræðiheiti: Blattodea) er ættbálkur skordýra og er algengt meindýr í húsum. Til eru ýmsar tegundir kakkalakka eins og til dæmis grænklakki[1] (Panchlora peruana), austræni kakkalakki (Blatta orientalis), litli (þýski) kakkalakki (Phyllodromia germanica), stóri (ameríski) kakkalakki (Periplaneta americana) og suðræni kakkalakki (Periplenata australiasis).

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Fjölskyldur ...
Kakkalakkar
Thumb
Kakkalakki af óþekktri tegund
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Undirflokkur: Pterygota
Innflokkur: Neoptera
Yfirættbálkur: Dictyoptera
Ættbálkur: Kakkalakkar (Blattodea)
Fjölskyldur

Blaberidae
Blattellidae
Blattidae
Cryptocercidae
Polyphagidae
Nocticolidae

Loka
Thumb
Blaberus giganteus

Tenglar

  • Kakkalakkar í Reykjavík; grein í Morgunblaðinu 1993
  • Leiðin greið fyrir kvikindin; grein í Fréttablaðinu 2006
  • „Eru kakkalakkar hættulegir?“. Vísindavefurinn.
  • „Eru kakkalakkar á Íslandi?“. Vísindavefurinn.

Heimildir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.