Neoptera

From Wikipedia, the free encyclopedia

Neoptera
Remove ads

Neoptera er innflokkur skordýra sem teljast til vængbera. Öll dýr í honum hafa vængi eða hafa misst þá í þróun sinni, og ólíkt vængberum í systurflokknum Palaeoptera geta þau lagt vængina yfir afturbolinn. Flokkurinn skiptist í innvængjur sem undirgangast fullkomna myndbreytingu og útvængjur sem undirgangast aðeins ófullkomna myndbreytingu.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Yfirættbálkar og ættbálkar ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads