Blender er frjálst forrit sem er notað til að búa til myndir og hreyfingu í þrívídd. Forritið má nota til að teikna persónur og umhverfi í þrívídd í teiknimyndum,fyrir listaverk, til að prenta út þrívíddarlíkön og til að teikna umhverfi í tölvuleikjum og ýmis konar þrívíddartölvuumhverfi.

Staðreyndir strax Notkun, Vefsíða ...
Blender
Thumb
Thumb
Blender 3.5.0 (2023)
Notkun
Vefsíða blender.org
Loka
Thumb
Mynd unnin í Blender

Blender er til fyrir flest algeng stýrikerfi, meðal annars Microsoft Windows, Mac OS X, GNU/Linux, IRIX, Solaris, FreeBSD, SkyOS, MorphOS og Pocket PC. Blender er svipað gott þrívíddar forrit eins og Softimage XSI, Cinema 4D, 3D Studio Max og Maya. Blender með innbyggðan Python-túlk til að forrita bæði þrívíddarhluti og viðmótshluta.

Blender var með leikjavél til að búa til tölvuleiki, en hún var fjarlægð í útgáfu 2.80 árið 2019.

Tengt efni

  Þessi hugbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.