Vefsíða
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Vefsíða er skjal er situr á Veraldarvefnum, venjulega skrifuð í ívafsmálinu HTML. Vefsíða inniheldur venjulega tengla á aðrar vefsíður og er þannig hluti af neti vefsíðna eða vef. Sá hugbúnaður sem notaður er til að skoða vefsíður nefnist vafri.
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads