Dómkirkjan í São Paulo (portúgalska: Catedral Metropolitana eða Catedral da Sé de São Paulo) er dómkirkja í São Paulo í Brasilíu. Kirkjan, sem er að mestu í nýgotneskum stíl var reist á árunum 1913 til 1967 en var vígð árið 1954. Hún er í austanverðri miðborg São Paulo. Kirkjan er 111 metrar á lengd, 46 metrar á breidd og turnarnir tveir eru 96 metrar á hæð.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
São Paulo Dómkirkja

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.