Portúgalska

rómanskt tungumál From Wikipedia, the free encyclopedia

Portúgalska
Remove ads

Portúgalska (português) er rómanskt tungumál sem m.a. er talað í Portúgal, Brasilíu, Angóla, Mósambík, Grænhöfðaeyjum og Austur-Tímor. Portúgalska er 5.-7. algengasta tungumál heims og vegna þess að Brasilíumenn eru 51% íbúa Suður-Ameríku hafa fleiri portúgölsku að móðurmáli en spænsku í Suður-Ameríku.

Thumb
Staðreyndir strax Portúgalska português, Opinber staða ...
Staðreyndir strax
Remove ads

Nokkrar setningar og orð

Sim = Já
Não = Nei
Oi! / E aí? / Olá! = Halló!
Tchau! = Bless
Até mais! = Við sjáumst!
Obrigado = Takk (Segirðu ef þú ert karlmaður)
Obrigada = Takk (Segirðu ef þú ert kvenmaður)
Bom dia = Góðan dag(inn)
Boa noite = Góða nótt
Desculpa / Desculpe / Perdão / Foi mal = Afsakið, fyrirgefðu
Tudo bem? = Hvað segirðu?

Eu não te entendo / Eu não entendo você = Ég skil þig ekki


Eu sou do Brasil/de Portugal/da Islândia = Ég er frá Brasilíu/Portúgal/Íslandi
Eu não falo português = Ég tala ekki portúgölsku
Você fala inglês? / Tu falas inglês? = Talar þú ensku?

Á þessu korti er hægt að sjá hvar portúgalska er opinbert mál landsins (allt blátt).

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads